Vantar Treyju nr. 6

Eftir leikina á móti FH sem voru á KA vellinum þá týndist treyja númer 6.

Viljum biðja foreldra að athuga hjá strákunum hvort hún leynist nokkuð hjá ykkur.

Hafa samband við Jóhönnu búningastjóra eða koma treyjuni á Egil Daða.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is