Úrslitakeppni A-lið Ferðaplan 3-6 sept.

Ferðaplan fyrir helgina 3.-6. sept.

Fararstjórar verða Jón Ingi Árnason 821-2064 (Freyr) og Stjáni (Aron Elí) 661-7680.
Gist verður á sama stað og síðast eða í Þróttheimum.
Við ferðumst með Hópferðabílum Akureyrar.
Þeir sem hafa hugsað sér að fara á einkabílum mega gjarnan láta vita af því hér fyrir neðan.

Föstudagur
08:15 Brottför frá KA-heimilinu.
11:30 Stoppað til að fá sér nesti á einhverjum góðum stað á leiðinni.
13:00 Borða á Salatbarnum Buffet Faxafeni 9 (verður að panta fyrifram, hollt hlaðborð, eitthvað fyrir alla).
14:00 Göngutúr eftir matinn (strigaskór).
14:45 Léttur fundur með þjálfurum.
15:45 Mæting á leikstað, Samsungvöllurinn í Garðabæ.
17:00 Leikur hefst við Stjörnuna.
19:00 Hefðbundinn kvöldmatur, BK Kjúklingur.
20:00 Einhver afþreying fram að háttatíma.
22:30 Fáum lykilinn að Þróttheimum og drífum okkur í háttinn.

Laugardagur
09:00 Ræs.
09:45 Morgunmatur og slökun.
10:00 Göngutúr um um hverfið.
11:30 Hádegishressing kalt pasta.
12:15 Mæting á leikstað, Samsungvöllurinn í Garðabæ.
13:30 Leikur hefst við Grindavík.
15:30 Sund eftir leik.
18:00 Kvöldmatur.
20:00 Bíó (eftir að finna mynd).
23:00 Háttatími.

Sunnudagur
08:30 Ræs.
09:00 Hafragrautur í morgunmat.
09:45 Tiltekt lokið.
10:00 Brottför áleiðis til Selfoss.
11:00 Mæting á leikstað Selfoss JÁ VERK-völlurinn í leik við Selfoss/Hamar/Ægir.
12:00 Leikurinn hefst.
14:00 Matur og heimferð.

18:45 Landsleikur Ísland - Kasakstan Laugardalsvelli.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is