Upplýsingar fyrir helgina, gátlisti o.fl.

Sæl veriði

Það er mæting í KA-heimilið kl.06:30 í fyrramálið, rútan leggur af stað kl.07. Strákarnir þurfa að hafa með sér hollt og gott nesti á leiðinni þar sem verður ekki stoppað og borðað. Einnig væri gott ef þeir væru tilbúnir með fótboltafötin með sér í rútunni.

Þeir strákar sem fara ekki með rútunni eiga að mæta stundvíslega kl.13 á Smárahvammsvöll!

Liðstjórar í ferðinni eru:
Stefán (Atli Snær) - 692-7141
Hulda (Óli Pétur) - 846-3900
Kjartan (Jón) - 895-6793
Þjálfarar:
Búi - 898-7825
Steini - 848-8168

Verður farið og borðað á veitingastaðnum Ask á laugardagskvöldinu og á heimleiðinni á sunnudaginn verður stoppað á Blönduósi og borðað á Potturinn og pannan og horft á úrslitaleikinn á EM í leiðinni :) 

Hér er gátlisti sem gott er að nota þegar er pakkað niður fyrir ferðina:

Klæðnaður
Buxur
Félagsgalli
Hlý peysa
Húfa
Nærföt
Náttföt
Hlý föt
Sokkar
Vettlinga

Keppnisútbúnaður
Keppnissokkar
Legghlífar
Stuttbuxur
Keppnistreyja
Takkaskór
Vatnsbrúsa

Annar útbúnaður
Dýna 
Handklæði (strákarnir fara í sturtu eftir leikina)
Koddi
Sæng og koddi (svefnpoki)
Sundpoka
Svefnpoki eða sæng
Tannbursti
Tannkrem

Annað
Allur búnaður, hver einstök flík, skal vera mjög vel merkt með nafni, síma og félagi.
Allur farangur á að vera í einni tösku ekki í plastpokum.
Sælgæti og gos bannað.
Það er ennþá í gildi reglan með síma, spjaldtölvur og tölvur að það er ekki leyft í keppnisferðum!

Ekki má gleyma góða skapinu!

Hægt er að sjá hvenær leikir liðanna eru hér:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=114&tegund=%25&AR=2016&kyn=1



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is