Tiltekt á KA-svæðinu eftir N1-mótið

Tiltekt á KA-svæðinu eftir N1-mótið
Grillmeistararnir

Eftir blautt en skemmtilegt mót verður tiltekt á KA-svæðinu á morgun, sunnudag. Tiltektin byrjar kl. 11:00. Við hvetjum alla til að mæta og hjálpa til. Þegar tiltektinni verður lokið er öllum boðið í veglega grillveislu.

Strákarnir eru búnir að standa sig vel á vöktunum og allt hefur gengið vel.

Uppfært: Tiltekt lokið, takk fyrir hjálpina!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is