Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þriðjud: Æfingaleikur hjá keppnishóp 3 og breyttur æfingatími hjá öðrum.
27.11.2017
Sæl öll.
Á þriðjudaginn 28.11.´17 verður spilaður æfingaleikur hjá keppnishóp 3 í Boganum kl.18.00, mæting kl.17.15.
Við spilum í seinni æfingatímanum okkar, því verða þeir sem taka ekki þátt í leiknum að taka æfingu kl.17.00
Hópur 3 |
Elvar Snær Erlendsson |
Eyþór Logi Ásmundsson |
Fylkir Fannar Ingólfsson |
Gabríel Arnar Guðnason |
Ingólfur Arnar Gíslason |
Ísak Svavarsson |
Jón Haukur Skjóld. Þorsteinsson |
Jökull Benóný Ragnarsson |
Krister Máni Ívarsson |
Logi Gautason |
Lúkas Ólafur Kárason |
Marinó Bjarni Magnason |
Skarphéðinn Ívar Einarsson |
Snæbjörn Þórðarson |
Tjörvi Leó Helgason |
Vignir Otri Elvarsson |
Vilhjálmur Sigurðsson |
Kveðja, þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA