Suðurferð helgina 3.-5.nóv.

Sæl öll.

Stefnt er á að fara suður helgina 3.-5.nóv. í æfingakeppnisferð.
Verður lagt af stað á föstudegi og komið til baka á sunnudagskvöld.
Gist verður í félagsmiðstöðinni Tónabæ.
Spilað verður tvo keppnisleiki á lið.
Fleiri upplýsingar um ferðina s.d. kostnað og fleira verða birtar í byrjun næstu viku.

Skráningingarblaðið er fyrir neðan.
Skráning lokar á mánudagskvöldið.

Kveðja, þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is