Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Stutt æfingavika- vinna á N1 mótinu
28.06.2015
Svo gæti farið að við þurfum að manna eitt lið í A-liðs keppni N1 mótsins með leikmönnum á yngra ári til að sjá til þess að mótafyrirkomulag gangi upp. Ef til þess kemur munum við tilkynna þeim leikmönnum sem valdir verða á æfingu á mánudag og þriðjudag.
Æfingar vikunnar:
Mánudagur kl. 16:15
Þriðjudagur kl. 16:15
Miðvikudagur - laugardags: Vinna á N1 móti
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA