Stutt æfingavika- vinna á N1 mótinu

Svo gæti farið að við þurfum að manna eitt lið í A-liðs keppni N1 mótsins með leikmönnum á yngra ári til að sjá til þess að mótafyrirkomulag gangi upp. Ef til þess kemur munum við tilkynna þeim leikmönnum sem valdir verða á æfingu á mánudag og þriðjudag.

Æfingar vikunnar:

Mánudagur kl. 16:15

Þriðjudagur kl. 16:15

Miðvikudagur - laugardags: Vinna á N1 móti



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is