Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumótiđ 2.mars til 4.mars.
Sćl, öll.
Eftir tćpar tvćr vikur, munum viđ í 4.fl.kk. taka ţátt í Stefnumóti K.A. 2.mars til 4.mars.
Gerum viđ ráđ fyrir ţví ađ allir strákana taki ţátt í ţessu móti sem ćfa hjá okkur.
Ţađ er auđveldara ađ skrá ţá sem ekki koma.
Viđ ţurfum ađ ákvarđa á miđvikudagskvöld 21.02.´18 hve mörg liđ viđ ćtlum ađ skrá til leiks.
Ţví er mikilvćgt ađ láta vita fyrir ţann tíma hverjir komast ekki eđa ćtla ekki ađ taka ţátt á mótinu.
Skráning á ţeim sem ćtla/geta ekki tekiđ ţátt á Stefnumótinu 2.mars til 4.mars. er hér https://docs.google.com/spreadsheets/d/1xYIgcewPqdhIf9-anKbXxrF_acd4OYjl1AQ0KaJF1TY/edit#gid=1067411550 muna ađ ýta á Stefnumóts flippan.
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA