Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumótiđ 7-9 mars. Vaktir foreldra, forráđamanna
25.02.2014
Stefnumótiđ er mjög góđ fjáröflun fyrir strákana en til ađ vera međ í henni verđa foreldrar, forráđamenn ađ taka ađ minnsta kosti eina vakt á mótinu.
Til ađ skrá sig á vakt ţarf ađ setja inn athugasemd hér viđ ţessa frétt ţar sem koma ţarf fram eftirfarandi:
- Nafn forráđamanns
- Sími forráđamanns
- Nafn keppanda
- Hvađa vakt
- Dagsetning vaktar
Međ ţví ađ smella á bláu línurnar hér ađ neđan er hćgt ađ sjá hvenćr lausar vaktir eru og nánar um tímasetningar o.s.f. Muniđ! fyrstir koma fyrstir fá.
Vaktirnar sem manna ţarf eru:
- Morgunverđur í Glerárskóla (Full mönuđ vakt 26-02-14)
- Umsjón Marsilía Dröfn s: 824-1554 Mamma Heiđars
- Hádegisverđur Glerárskóla (Vantar 1 á sunnudag)
- Umsjón: Vantar umsjónarmanneskju
- Glerárskóli taka til fyrir og eftir gistingu (Vantar 1 á föstud. og 4 á sunnudag)
- Umsjón: Ţorvaldur Ţorsteinsson
- Glerárskóli Sjá lista hér tengdan viđ (Vantar 3 á laugardag og 1 á sunnudag)
- Umsjón: Jóhannes 462 4884 / 846 9030
- Boganum / Hamri (Fullmönnuđ vakt 25-02-14)
- Umsjón: Viđar Marinósson S: 863 7570
- Pizzuveisla í Glerárskóla (Fullmönnuđ vakt 25-02-14)
- Umsjón: Vantar umsjónarmanneskju
Koma svo og vera dugleg ađ skrá sig og styđja ţannig myndarlega viđ strákinn.
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA