Stefnumót K.A.

Sćl öll.

Stefnumót K.A. í 4. flokki karla fer fram nú um helgina, 2.-4. mars í Boganum. Frí verđur frá ćfingum á fimmtudag.

Vinsamlegast leggja inn á reikning 0162-05-260454 og taka fram nafn drengs í stuttu tilvísun! Kt. 490101-2330 - Kostnađur 5000,- kr á dreng.

Viđ verđum međ ţrjú liđ á mótinu.
KA-1 í A-riđil
KA-2 í B-riđil
KA-3 í T-riđil

Allar helstu upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu Stefnumótsins. Ţar má m.a. finna leiktíma liđanna, dagskrá mótsins og margt fleira. Strákarnir hefja leik snemma á föstudeginum og ţví verđa foreldrar ađ heyra í skólunum. Ţetta er gert svo ađ öll liđ fái nćgan fjölda leikja ţar sem ţetta er fjölmennasta Stefnumótiđ í vetur.

Strákarnir eiga vera mćttir 30 mín. fyrir leik, tilbúnir i upphitun og mćttir til ţjálfara.

Liđskipan er:

KA-1 (A-riđill)

 

KA-2 (B-riđill)

 

KA-3 (T-riđill)

 

           
Ágúst Ívar   Breki Hólm   Eyţór Logi  
Bjarki   Dagur Smári   Gabríel Arnar  
Björgvin Máni   Elvar Snćr   Hermann Örn  
Björn Orri   Ernir Elí   Ingólfur Arnar  
Elvar Freyr   Hjörtur Freyr   Jökull Benóný  
Garđar Gísli   Ísak Páll   Kenneth Garcia  
Hákon Atli   Ísak Svavars   Kieran Logi  
Hákon Orri   Jóhannes Geir   Krister Máni  
Haraldur Máni   Jón Haukur   Logi  
Ísak Óli   Kristján Elí   Lúkas Ólafur  
Marínó Ţorri   Kristófer Gunnar   Marinó Bjarni  
Mikael Aron   Tristan Máni   Snćbjörn  
Rajko   Valur Örn   Tjörvi Leó  
Sigurđur Brynjar   Ţórsteinn Atli   Vignir Otri  
Sigurđur Hrafn       Vilhjálmur  

 

Innifaliđ í mótsgjaldinu er hádegismatur á laugar- og sunnudeginum í Glerárskóla ásamt pítsuveislu seinni part laugardags. Hádegismaturinn er í bođi frá kl. 11.00 - 13.30. Lasagna í matinn á laugardag og mexíkósk súpa á sunnudag. KA-1 mćtir í pítsuveislu kl. 17.45, KA-3 mćtir kl. 18.30 og loks mćtir KA-2 kl. 19.30.

Kveđja, Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is