Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót K.A.
Sćl öll.
Stefnumót K.A. í 4. flokki karla fer fram nú um helgina, 2.-4. mars í Boganum. Frí verđur frá ćfingum á fimmtudag.
Vinsamlegast leggja inn á reikning 0162-05-260454 og taka fram nafn drengs í stuttu tilvísun! Kt. 490101-2330 - Kostnađur 5000,- kr á dreng.
Viđ verđum međ ţrjú liđ á mótinu.
KA-1 í A-riđil
KA-2 í B-riđil
KA-3 í T-riđil
Allar helstu upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu Stefnumótsins. Ţar má m.a. finna leiktíma liđanna, dagskrá mótsins og margt fleira. Strákarnir hefja leik snemma á föstudeginum og ţví verđa foreldrar ađ heyra í skólunum. Ţetta er gert svo ađ öll liđ fái nćgan fjölda leikja ţar sem ţetta er fjölmennasta Stefnumótiđ í vetur.
Strákarnir eiga vera mćttir 30 mín. fyrir leik, tilbúnir i upphitun og mćttir til ţjálfara.
Liđskipan er:
KA-1 (A-riđill) |
|
KA-2 (B-riđill) |
|
KA-3 (T-riđill) |
|
Ágúst Ívar | Breki Hólm | Eyţór Logi | |||
Bjarki | Dagur Smári | Gabríel Arnar | |||
Björgvin Máni | Elvar Snćr | Hermann Örn | |||
Björn Orri | Ernir Elí | Ingólfur Arnar | |||
Elvar Freyr | Hjörtur Freyr | Jökull Benóný | |||
Garđar Gísli | Ísak Páll | Kenneth Garcia | |||
Hákon Atli | Ísak Svavars | Kieran Logi | |||
Hákon Orri | Jóhannes Geir | Krister Máni | |||
Haraldur Máni | Jón Haukur | Logi | |||
Ísak Óli | Kristján Elí | Lúkas Ólafur | |||
Marínó Ţorri | Kristófer Gunnar | Marinó Bjarni | |||
Mikael Aron | Tristan Máni | Snćbjörn | |||
Rajko | Valur Örn | Tjörvi Leó | |||
Sigurđur Brynjar | Ţórsteinn Atli | Vignir Otri | |||
Sigurđur Hrafn | Vilhjálmur |
Innifaliđ í mótsgjaldinu er hádegismatur á laugar- og sunnudeginum í Glerárskóla ásamt pítsuveislu seinni part laugardags. Hádegismaturinn er í bođi frá kl. 11.00 - 13.30. Lasagna í matinn á laugardag og mexíkósk súpa á sunnudag. KA-1 mćtir í pítsuveislu kl. 17.45, KA-3 mćtir kl. 18.30 og loks mćtir KA-2 kl. 19.30.
Kveđja, Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA