Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumótiđ
20.02.2014
"Stefnumótiđ" fer fram í Boganum 7 – 9 mars nk. Mótiđ er á vegum KA og frábćr fjáröflun fyrir strákanna. Af ţessu tilefni bođum viđ til foreldrafundar nk. ţriđjudag 25. febrúar kl. 20:00 í KA heimilinu. Einnig ćtla ţjálfararnir ađ renna yfir ţađ sem framundan er hjá strákunum nćstu misserin. Vonum ađ sjá sem flesta
Kveđja Foreldraráđ og ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA