Stefnumótiđ

"Stefnumótiđ" fer fram í Boganum 7 – 9 mars nk.  Mótiđ er á vegum KA og frábćr fjáröflun fyrir strákanna.  Af ţessu tilefni bođum viđ til foreldrafundar nk. ţriđjudag 25. febrúar kl. 20:00 í KA heimilinu.  Einnig ćtla ţjálfararnir ađ renna yfir ţađ sem framundan er hjá strákunum nćstu misserin. Vonum ađ sjá sem flesta

Kveđja Foreldraráđ og ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is