Stefnumóiti 4fl. kk frestað

Í gær var ákveðið að fresta Stefnumóti 4.fl karla sem fram átti að fara um helgina vegna ófærðar fyrir austan. Fjarðabyggð og Höttur sem skráð voru í mótið hefðu mögulega átt erfitt með að komast á mótið vegna ófærðar.

Það var ákveðið nú undir kvöld í samráði við félögin sem ætluðu að taka þátt sem og forstöðumann Bogans um að færa mótið á áðurnefnda dagssetningu.

kv Mótanefnd KA.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is