Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumóiti 4fl. kk frestað
05.03.2014
Í gær var ákveðið að fresta Stefnumóti 4.fl karla sem fram átti að fara um helgina vegna ófærðar fyrir austan. Fjarðabyggð og Höttur sem skráð voru í mótið hefðu mögulega átt erfitt með að komast á mótið vegna ófærðar.
Það var ákveðið nú undir kvöld í samráði við félögin sem ætluðu að taka þátt sem og forstöðumann Bogans um að færa mótið á áðurnefnda dagssetningu.
kv Mótanefnd KA.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA