Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Smá um ferðina Austur til Egs.
Sæl öll.
Smá upplýsingar um Austur ferðina.
Mæting í ferðina er kl.11.00 í K.A.-heimilið.Brottför kl.11.30
Strákarnir þurfa að vera nestaðir til Egilsstaða.Fyrir utan matinn á Gistiheimilinu á Egilsstöðum, verður kvöldhressing, morgunmatur, ávextir og grill.
Farastjórar ferðarinnar verða Ingvar (s:663-5518) og Ómar (s:663-0617) Ívarssynir.
Þjálfarar verða Búi V. Guðmundsson (s:898-7825) og Steingrímur Ö. Eiðsson (s:848-8168).
Annað: Reglur og tékklisti
Bannað er að fara með síma eða spjaldtölvu, en leyfilegt að fara með mp3 eða Ipod spilara til að hlusta á tónlist.
Ef foreldrar vilja heyra í strákunum, geta þau hringt í farastjórana eða þjálfarana.
Þetta á einnig við ef strákarnir þurfa að hringja í foreldrana, þá tala þeir við farastjórana eða þjálfarana og fá auðvitað að hringja (það koma síðar upplýsingar um farastjóra síðar).
Tékklisti:
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA