Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Smá breytingar á æfingavikunni.
23.04.2018
Sæl öll.
Vegna leiks Þór/KA í Boganum á þriðjudag, breytist þriðjudagsæfingin.
Þriðjudagsæfinginn 24.04.´18 verður kl.17.00 (allir).
Mæta allir í KA- heimilið með skó (ekki takkaskó) sem strákarnir geta hlaupið í úti.
Tökum því smá hlaupaæfingu sem við höfum verið í á miðvikudögum.
Verður síðan bara venjuleg fótboltaæfing á miðvikudaginn.
Einnig verður aukaæfing á KA-vellinum kl.06.35 til kl.07.25 á þriðjudaginn 24.04.´18 fyrir þá sem vilja.
Miðvikudags og fimmtudags æfingarnar haldast óbreyttar.
Helgaræfingin verður á sunnudaginum 29.04.´18 kl.08.50 á KA-vellinum.
Góðar stundir, þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA