Smá breytingar á æfingavikunni.

Sæl öll.

Vegna leiks Þór/KA í Boganum á þriðjudag, breytist þriðjudagsæfingin.

Þriðjudagsæfinginn 24.04.´18 verður kl.17.00 (allir).
Mæta allir í KA- heimilið með skó (ekki takkaskó) sem strákarnir geta hlaupið í úti.
Tökum því smá hlaupaæfingu sem við höfum verið í á miðvikudögum.
Verður síðan bara venjuleg fótboltaæfing á miðvikudaginn.

Einnig verður aukaæfing á KA-vellinum kl.06.35 til kl.07.25 á þriðjudaginn 24.04.´18 fyrir þá sem vilja.

Miðvikudags og fimmtudags æfingarnar haldast óbreyttar.

Helgaræfingin verður á sunnudaginum 29.04.´18 kl.08.50 á KA-vellinum.

Góðar stundir, þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is