Skráning i leiki helgarinnar við Fram

Sæl öll.

Um helgina (lau.20.mai) munu drengirnir spila fyrstu Íslandsmótsleikina í sumar.
Mótherjar okkar eru Fram.
Spilað verður á KA-vellinum.

KA- A spilar kl.14.00
KA- B spilar kl.15.30
KA- C1 spilar kl.17.00
KA- C2 spilar kl.18.30

Skráningu lýkur á fimmtudag kl.22.00

Kveðja, þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is