Skráning á Rey Cup, breyting á laugardagsćfingu, o.fl.

Sćl öll.

Eins og var kynnt á foreldrafundi í haust, ćtlum viđ ađ fara á Rey Cup í Reykjavik  25. – 29 júlí 2018.

Rey Cup – Alţjóđlega knattspyrnuhátíđin verđur haldin í Laugardalnum. Á Rey Cup hafa margir af okkar bestu knattspyrnumönnum og konum spilađ í fyrsta sinn gegn erlendum andstćđingum.  Aldursbil ţátttakenda á Rey Cup er 13-16 ára og er ţetta langstćrsta knattspyrnumót landsins, fyrir ţennan aldur, ţar sem um eđa yfir 1.500 unglingar koma saman, spila fótbolta og skemmta sér frá miđvikudegi til sunnudags.Í gegnum árin hafa yfir 50 erlend liđ frá ýmsum löndum tekiđ ţátt sem gefur mótinu enn meira vćgi fyrir íslensku liđin

Mótgjaldiđ er 16.000 krónur fyrir hvern ţátttakanda (án gistingar) + 2.000 krónur í skráningagjald.
Međ gistingu ţá er mótsgjaldiđ 25.200 fyrir hvern ţátttakanda.
Ef hádegisverđur er tekinn međ ţá bćtist viđ 5.300 á hvern ţátttakanda.

Haldin verđur svo fundur međ Rey Cup-förum (foreldrum) til skipulagningar, fjáraflanir o.fl.

Skráning á hlekknum fyrir neđan. 

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1wwKiEkcFKufhSoDCMdCW5k-V6mRyXXylnrs0zJfyUjs/edit?usp=sharing

Skráningu lýkur 4. febrúar.

Vegna móts í Boganum um helgina verđur laugardagsćfingin á sunnudaginn í Boganum kl.08.45.

Einnig viljum viđ sjá strákana á leiknum KA-Ţór í Boganum á sunnudaginn kl.14.00

Kveđja, ţjáfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is