Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Skilabođ frá Röggu í eldhúsinu
06.07.2014
Ég var beđinn um ađ koma ţví áleiđs frá Röggu sem sér um eldhúsiđ á N1 mótinu.. Hún sagđi ađ hún hafi aldrei haft jafn flottan og duglegan hóp af strákum og stelpum úr 4.flokk í vinnu í matsalnum. Hún átti vart orđum lýst hvađ ţau stóđu sig vel og voru til fyrirmyndar.
Glćsilegt hjá ykkur.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA