Skilabođ frá Röggu í eldhúsinu

Ég var beđinn um ađ koma ţví áleiđs frá Röggu sem sér um eldhúsiđ á N1 mótinu.. Hún sagđi ađ hún hafi aldrei haft jafn flottan og duglegan hóp af strákum og stelpum úr 4.flokk í vinnu í matsalnum. Hún átti vart orđum lýst hvađ ţau stóđu sig vel og voru til fyrirmyndar.

Glćsilegt hjá ykkur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is