Síðasta æfing tímabilsins og framhaldið

Eftir æfinguna á morgun eru drengir á yngra ári komnir í vikufrí eða svo. Drengir á eldra ári æfa á miðvikudag og fimmtudag kl. 17:30 undir stjórn Alla þjálfara 3.flokks (nánar á morgun). 

Síðan viljum við þjálfarar þakka öllum leikmönnum og foreldrum fyrir frábæra tíma á árinu og vonum að allir leikmenn haldi ótrauðir áfram að vera duglegir að stunda æfingar hjá félaginu.

Áfram KA!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is