Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Rokleikir í Reykjavík - uppfært
24.05.2014
Samkvæmt liðstjórunum voru þetta miklir rokleikir og aðstæður til fótboltaiðkunar ekki eins og best verður á kosið. En þrátt fyrir þetta voru strákarnir hressir og kátir. Liðstjórarnir höfðu smurt nesti fyrir daginn og voru þeir strákar sem búnir voru að spila að fá sér hressingu. Áætlað er að fara að borða á veitingastaðnum Fellini sem staðsettur er í Egilshöll að leik C-liðanna loknum. Þar ætla þeir að horfa á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst 18:30. Að þeim leik loknum verður lagt af stað heim. Við setjum inn færslur í kvöld með upplýsingum hvernig ferðin gengur hjá þeim og hvenær áæltaður komutími verður.
Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA