Reykjavíkurferð 3.-5.nóv.

41 drengur skráður

3 fararstjórar => Ingólfur Jónsson (Fylkir ´05), Ævar Guðmundsson (Hjörtur ´05) og Marý Sæmundsdóttir (Aron ´04). Símanúmer væntanleg… J

2 þjálfarar => Búi og Steini

Föstudagur 3. Nóv.

  • 15:40 => mæting í KA 
  • 16:00 => liðsfundur
  • 16:15 => brottför frá KA
  • Kvöldmatur í Staðarskála => lasagne
  • Mæting í Tónaheima í Álftamýri milli kl. 21:00-22:00.
  • Létt kvöldkaffi (nesti að heiman)
  • 23:15 => svæfing (Tónabær með starfsemi til 23:00).

 Laugardagur 4. Nóv

  • Morgunmatur
  • 08:05 => Brottför frá Tónabæ
  • 09:00-12:00 => Leikir ­við HK í Kórnum
    • Drengir hafa með létt viðbit að heiman, fyrir og eftir leiki.
    • Hádegismatur á BK kjúklingi Grensásvegi
    • Farið í sund í Laugardalslaug eftir mat
    • Létt kaffi í boði kexsmiðjunar eftir sund. Í vinnslu!
    • Keila og pizza í Egilshöll frá kl. 17:15
    • Social time frá sjö í Tónabæ og nágrenni
    • Köldkaffi í boði kexsmiðjunar. Í vinnslu.
    • 21:30 => svæfing

 

Sunnudagur 5. Nóv

  • Morgunmatur + frágangur + social time
  • 11:15 brottför frá Tónabæ
  • 12:30-17:00 => Leikir við UMFA í Mosó?
  • 17:15 => matur í Mosó => KFC? Subway? Dominos? Hver með pening og velur sjálfur. Strákar sem eru ekki að spila síðasta leikinn fara í mat strax eftir sturtu og þeirra leik. Mælum með svo að fara í Bónus á svæðinu og kaupa sér smá ferðanesti fyrir rútuna.
  • 17:45 => brottför úr Mosó
  • 23:59 => koma til Akureyrar

Kostnaður er kr. 17.500 + 2.500 kr. í pening til að kaupa mat sunnudag og nesti norður.

Vinsamlegast leggja inn á reikning 0162-05-260319 og taka fram nafn drengs í stuttu tilvísun! Kt. 700169-4219

Drengirnir þurfa að hafa með dýnur og sæng/svefnpoka og svo allan annan búnað sem þarf þegar farið er í 2 daga fótboltaferð til Reykjavíkur :) 

Foreldraráð og þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is