Pizzuveisla eftir æfingu á morgun!

Sælir drengir (og foreldrar)...
Eins og þið vitið verður pizza í boði eftir æfingu á morgun, þ.e. pizzurnar koma upp í KA-heimili um kl. 19 annað kvöld. Til að við getum ákveðið hve mikið skal panta væri flott ef þeir sem ætla að mæta myndu skrifa nafnið sitt hér undir færsluna!

Sjáumst hress annað kvöld!

Kv. Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is