Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Páskamót 4.fl.
15.03.2016
Páskamótiđ er létt mót sem viđ ćtlum ađ setja upp í dag á ćfingu til ađ hafa gaman og leika okkur smá. Viđ ćtlum ađ skipta í 6 liđ en ţađ eru Ísland-England-Grćnland-Frakkland-Fćreyjar og Malta. Minnum á ađ síđasta ćfing fyrir páska er á föstudaginn 18.mars kl 18 á KA velli og verđur ţađ létt og skemmtileg ćfing og svo pizzuveisla inni KA heimili eftir ćfingu í bođi foreldrafélags. Byrjum svo aftur eftir páska ţriđjud. 29.mars í Boganum kl 17:45
kv.Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA