Páskamót 4.fl.

Páskamótiđ er létt mót sem viđ ćtlum ađ setja upp í dag á ćfingu til ađ hafa gaman og leika okkur smá. Viđ ćtlum ađ skipta í 6 liđ en ţađ eru Ísland-England-Grćnland-Frakkland-Fćreyjar og Malta. Minnum á ađ síđasta ćfing fyrir páska er á föstudaginn 18.mars kl 18 á KA velli og verđur ţađ létt og skemmtileg ćfing og svo pizzuveisla inni KA heimili eftir ćfingu í bođi foreldrafélags. Byrjum svo aftur eftir páska ţriđjud. 29.mars í Boganum kl 17:45

kv.Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is