Páskafrí

Sćl öll.

Nú er páskafrí hjá strákunum.
Viđ munum byrja ćfingar ţriđjudaginn 29. mars í Boganum.

Einnig mćlum viđ međ ađ strákarninr hreyfi sig eitthvađ (liggi ekki allan daginn í FIFA) ţó ţeir séu í fríi.
Lögđum viđ til međ ađ ţeir gćtu hittst á KA-vellinum kl.13.00 á daginn í fríinu og sparkađ í tuđru međ strákunum ef ţeim leiddist. Ef ţeir eru einir heima vita ţeir ađ einhver er uppá velli á ţessum tíma.

Páskakveđja, Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is