Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Páskafrí
21.03.2016
Sćl öll.
Nú er páskafrí hjá strákunum.
Viđ munum byrja ćfingar ţriđjudaginn 29. mars í Boganum.
Einnig mćlum viđ međ ađ strákarninr hreyfi sig eitthvađ (liggi ekki allan daginn í FIFA) ţó ţeir séu í fríi.
Lögđum viđ til međ ađ ţeir gćtu hittst á KA-vellinum kl.13.00 á daginn í fríinu og sparkađ í tuđru međ strákunum ef ţeim leiddist. Ef ţeir eru einir heima vita ţeir ađ einhver er uppá velli á ţessum tíma.
Páskakveđja, Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA