Næstu æfingar - öllum leikjum lokið

Nú er öllum okkar leikjum lokið þetta sumarið en lið C1 lenti í öðru sæti á íslandsmótinu eftir að hafa unnið KR og Þrótt en tapað naumlega eftir hörku úrslitaleik gegn Stjörnunni. Strákarnir stóðu sig með prýði og geta verið stoltir af árangri sínum en það sama má segja um alla leikmenn flokksins. Nú æfum við saman fram að mánaðarmótum og hvetjum við alla að vera duglega að mæta á æfingarnar.

 

Næstu æfingar hjá '03 og '04

Mánudagur kl. 17:00 

Þriðjudagur kl. 17:00

Laugardagur kl. 09:00 (allir saman).

 

Næstu æfingar hjá '05

Mánudagur - kl. 16.00-17.00

Þriðjudagur - kl. 16.00-17.00

Laugardagur - kl. 9:00-10:00

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is