Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Næstu æfingar og úrslitakeppni hjá C1
Til að fyrirbyggja allan misskilning þá munu 2003 og 2004 árgangarnir æfa saman út mánuðinn en 2005 árgangurinn er með okkur á laugardögum en annars æfa þeir á öðrum tíma.
Um næstu helgi er áætlað að C1 liðið hjá okkur fari suður og spili leiki í úrslitakeppni og fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem boðaðir eru í það verkefni. Þá viljum við biðja foreldra þeirra að staðfesta komu þeirra undir facebookfærslunni ásamt því að boða þá á stuttan fund eftir æfingu á mánudaginn þar sem við setjum upp suðurferðina.
Næstu æfingar hjá '03 og '04
Mánudagur kl. 17:00 (fundur kl. 18:00 hjá foreldrum drengja sem fara suður)
Þriðjudagur kl. 17:00
Laugardagur kl. 09:00 (allir saman).
Næstu æfingar hjá '05
Mánudagur - kl. 16.00-17.00
Þriðjudagur - kl. 16.00-17.00
Laugardagur - kl. 9:00-10:00
Úrslitakeppni C1
Um næstu helgi spilum við þrjá leiki í úrslitakeppni C liða fyrir sunnan. Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir í verkefnið. Minnum á stuttan fund eftir æfingu á mánudaginn þar sem ferðin verður skipulögð.
Haukur (m) |
Aðalbjörn |
Aron Alfreðs |
Bjartur S. |
Dagur |
Danni |
Einar Árni |
Eysteinn |
Eyþór |
Garðar |
Gunnar Breki |
Haraldur |
Heiðmar |
Helgi |
Ísak Eggerts. |
Óskar |
Þórsteinn |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA