Næstu æfingar og stutt vorfrí

Við ætlum að æfa á mánudag og þriðjudag en síðan tökum við okkur stutt vorfrí og byrjum æfingar aftur á mánudaginn 15.maí. Æfing þriðjudagsins er aðeins fyrr en venjulega en við æfum kl. 17:00.

 

Mánudagur - KA völlur 

kl.16:00 - Hópur 2

kl. 17:00 - Hópur 1

 

Þriðjudagur - Boginn (ath breyttur tími)

kl. 17:00 - Allir saman 

 

- Vorfrí það sem eftir lifir viku og hefjum æfingar aftur á mánudaginn 15.maí

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is