Næstu æfingar og skráning í æfingabúðir

Næstu æfingar

Þriðjudagur kl. 17:45 - Boginn

Fimmtudagur kl. 15:15 - KA völlur

Æfingabúðir- gisting í KA heimili

Hittumst kl. 19:00 á föstudagskvöldið í KA heimilinu og áætlað er að æfa á KA velli kl. 19:30 og hafa kvöldvöku síðar um kvöldið. Svo munum við vakna snemma á laugardagsmorgun, borða morgunmat og æfa duglega. Svo má reikna með dagskrá ljúki um 11:00 á laugardag.

Nánari upplýsingar um kostnað og þann útbúnað sem taka þarf með sér munu birtast hér á síðunni síðar í vikunni.

Þeir sem ætla sér að vera með okkur um helgina eru beðnir um að skrá sig í commentakerfinu undir þessa færslu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is