Næstu æfingar og leikir á fimmtudag

Æfingar hefjast aftur á þriðjudag kl. 17:45 þar sem KA/Þór dagurinn verður á svæðinu en annars æfum við á okkar tíma kl. 16:30 í vikunni. Á fimmtudaginn munu A, B og C1 spila við FH á KA vellinum og hefst fyrsti leikur kl. 14:00 en nánari upplýsingar birtast á þriðjudagskvöld um þá leiki. Áætlaður leikur við Dalvík í þessari viku mun líklega færast aftur og spilast í næstu viku. 

Þriðjudagur - kl. 17:45 

Miðvikudagur - kl. 16:30

Fimmtudagur - leikir hjá A,B og C1 við FH á KA vellinum (liðin birtast á þriðjudagskvöld)

Föstudagur - kl. 16:30



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is