Næstu æfingar og fleira

Við munum æfa á mánudag og þriðjudag á okkar venjulega tíma og svo verður haldið af stað suður á miðvikudagsmorgun. Upplýsingar um liðsskipan og tímasetningu leikja mun koma hér inn á þriðjudaginn.

 

Mánudagur kl. 16:30

Þriðjudagur kl. 16:30

Miðvikudagur - Brottför til Reykjavíkur



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is