Næstu æfingar hjá drengjunum - fyrsta æfing í Boganum á þriðjudag

Við viljum benda leikmönnum á að vera mættir tímanlega á æfingar þar sem við munum hefja upphitun fyrir áætlaðan æfingatíma ef að pláss leyfir.

Mánudagur kl. 16:00 - KA völlur

Þriðjudagur kl. 18:00 - Boginn

Fimmtudagur kl. 18:00 - KA völlur

Laugardagur kl. 09:00 - KA völlur



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is