Næstu æfingar - frí í kringum verslunarmannahelgi

Þessi æfingavika er í styttri kantinum þar sem verslunarmannahelgin er að ganga í garð og þá er tekið stutt frí hjá öllum yngri flokkum. Við munum æfa á mánudag til miðvikudags á okkar tíma en síðan er við komnir í frí og mætum aftur á þriðjudaginn eftir versló.

Mánudagur kl. 16:30

Þriðjudagur kl. 16:30

Miðvikudagur kl. 16:30

Hefjum æfingar aftur á þriðjudaginn eftir versló



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is