Næstu æfingar

Í þessarri viku munum við æfa alla virku dagana ásamt því að á fimmtudaginn fer A2 austur á Egilsstaði að spila við Hött. Eftir þann leik erum við komnir í góða leikjapásu framyfir verslunarmannahelgi.

Svona lítur vikan út.

Mánudagur - kl. 16:30

Þriðjudagur - kl. 16:30

Miðvikudagur - kl. 16:30

Fimmtudagur-  kl. 16:30 

- leikur hjá A2 á Egilsstöðum (liðsskipan kemur inn á þriðjudag).

Föstudagur - kl. 16:30



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is