Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Nćsta vika hjá okkur
23.04.2017
Ćfingin á fimmtudag mun falla niđur vegna leiks í Boganum en ţess í stađ munum viđ ćfa allir saman á föstudaginn kl.15:00. Annars er ćfingavikan međ nokkuđ hefđbundnu sniđi. Áćtlađ er ađ viđ leggjum í hann suđur til Reykjavíkur snemma á laugardagsmorgun en nánari upplýsingar um ferđina munu birtast í vikunni.
Mánudagur - KA völlur
kl.16:00 - Hópur 2
kl. 17:00 - Hópur 1
Ţriđjudagur - Boginn
kl. 18:00 - Allir saman
Föstudagur - KA völlur
Kl. 15:00 - Allir saman (enginn styrkur)
Laugardagur - Brottför suđur snemma um morguninn
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA