Nćsta ćfingavika hjá okkur

Nú eru helgarmótin hafin af fullum krafti í Boganum og ţví munum viđ missa einhverja  ćfingatíma á laugardögum. Ţađ á viđ um nćstu helgi og ćtlum viđ ađ stefna á ćfingu á KA vellinum á föstudaginn í stađ ţess ađ ćfa á laugardag. Einnig er ćtlunin ađ eitt af okkar liđum spili ćfingaleik á miđvikudaginn en viđ bođum í hann á ţriđjudag ef ađ stefnir í ađ völlurinn verđi leikfćr.

 

Svona er áćtlađ plan vikunnar:

 

Mánudagur - KA völlur 

kl.16:00 - Hópur 2

kl. 17:00 - Hópur 1

 

Ţriđjudagur - Boginn

kl. 18:00 - Allir saman 

 

Miđvikudagur - KA völlur

kl. 16:00 - áćtlađur leikur hjá liđi 1 (meira síđar) 

 

Fimmtudagur - Boginn

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

Föstudagur

kl. 14:15 yngra ár (styrkur)

Kl. 15:00 - ćfing á KA velli (allir saman)

kl. 15:50 - eldra ár (styrkur)

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is