N1 2015 Foreldra vantar á vakt ÍTREKUN!

Okkur foreldrum býðst að taka vaktir samskonar og við vorum að sinna á síðasta N1 móti. Með því að taka þátt safnar þú 4.000,- í ferðasjóð fyrir strákinn fyrir hverja vakt.

Með því að smella hér getur þú skráð þig á vaktir.  Ath fyllt verður á vaktirnar með öðru fólki en foreldrum 4fl karla ef við náum ekki að manna allar vaktir.

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is