Minnum á foreldrafundin á morgun kl. 20:00 í fundarsal KA

Haldinn verđur foreldrafundur ţriđjudaginn 12. maí í fundarsal KA kl. 20:00.

Umrćđuefnin verđa:

  • Ţjálfarar:
    • Ţátttaka í mótum.
    • Fariđ yfir leikir sumarsins.
    • Hvenćr og hvert verđur fariđ.
    • Ćfingatímar í sumar.
    • Spurningar og svör.
  • Foreldraráđ:
    • Nýju búningarnir og umgengni um ţá.
    • Mönnun fararstjóra.
    • Undirbúningur ferđa, redda mat, gistingu o.s.frv.
    • Fjárhagsstađa iđkenda eftir síđustu fjáröflun löggđ fram.
    • Frekari fjáraflanir.
    • Önnur mál.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is