Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Liðstjórar fyrir suðurferð næstu helgi 8-10 júlí!
04.07.2016
Sæl öll!
Þá er komið að næstu suðurferð hjá strákunum og vantar okkur að fá liðstjóra fyrir ferðina.
Hulda (Óli Pétur) og Kjartan (Jón) eru búin að bjóða sig fram en vantar okkur að fá 2-3 með þeim. Ef þið sjáið ykkur fært um að fara megið þið setja það í komment hérna undir fréttina.
Kostnaðurinn fyrir ferðina kemur inn annað kvöld
Kv Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA