Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Liđiskipan og leikir helgarinnar (26.05.´18 - 27.05.´18), Íslandsmót fyrir sunnan.
25.05.2018
Sćl, öll.
Strákarnir eru ađ fara keppa fyrir sunnan um helgina 26.05.´18 - 27.05.´18.
Eru ţetta fyrstu Íslandsmótsleikirnir.
Fariđ verđur frá KA-heimilinu á laugardagsmorgni og heimkoma seint á sunnadagskveldi.
Mćting í rútuna er á laugardaginn 26.05.´18 kl.06.30 í KA-heimiliđ, brottför kl.06.45.
Muna eftir vatnsbrúsum fyrir strákana til ađ geta drukkiđ í leikjunum.
Keppum viđ KR á KR-vellinum á laugardeginum.
A-liđ kl.14.00
B-liđ kl.15.30
C-liđ kl.17.00
Á sunnudeginum keppum viđ Selfoss/Hamar/Ćgir
A-liđ kl.13.00
B-liđ kl.14.30
C-liđ kl.16.00
Liđskipan er:
* = varamenn
A |
|
B |
|
C |
Björgvin Máni Bjarnason | Ágúst Ívar Árnason | Dagur Smári Sigvaldason | ||
Elvar Freyr Jónsson | Bjarki Jóhannsson | Elvar Snćr Erlendsson | ||
Eysteinn Ísidór Ólafsson | Björn Orri Ţórleifsson | Ernir Elí Ellertsson | ||
Garđar Gísli Ţórisson | Breki Hólm Baldursson | Fylkir Fannar Ingólfsson | ||
Hákon Atli Ađalsteinsson | Hákon Orri Hauksson | Gabríel Arnar Guđnason | ||
Haraldur Máni Óskarsson | Hjörtur Freyr Ćvarsson | Hermann Örn Geirsson | ||
Ísak Óli Eggertsson | Jóhannes Geir Gestsson | Ísak Svavarsson | ||
Kristján Elí Jónasson | Jón Haukur Skjóld. Ţorsteinsson | Kieran Logi Baruchello | ||
Rajko Rajkovic | Mikael Aron Jóhannsson | Krister Máni Ívarsson | ||
Sigurđur Brynjar Ţórisson | Tristan Máni Jónsson | Kristófer Gunnar Birgisson | ||
Sigurđur Hrafn Ingólfsson | Ţórsteinn Atli Ragnarsson | Lúkas Ólafur Kárason | ||
*Ágúst Ívar Árnason | *Ernir Elí Ellertsson | Marinó Bjarni Magnason | ||
*Bjarki Jóhannsson | *Elvar Snćr Erlendsson | Snćbjörn Ţórđarson | ||
*Björn Orri Ţórleifsson | *Hermann Örn Geirsson | Tjörvi Leó Helgason | ||
*Mikael Aron Jóhannson | *Kristófer Gunnar Birgisson | Vilhjálmur Sigurđsson | ||
*Ţórsteinn Atli Ragnarsson | *Marinó Bjarni Magnason |
Liđskipan er međ fyrirvara um óvćntar breytingar.
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA