Liðin og leikir helgarinnar.

Sæl öll.

Á morgun (laugardag) byrjum við daginn snemma.
Þá etjum við kappi við HK í Kórnum í Kópavogi.
Lið 3 byrjar kl.08.30.
Lið 2 kl.09.40.
Lið 1 kl.10.50

Á sunnudag verður spilað við Aftureldingu á gervigrasinu í Mosfellsbæ.
Lið 1 kl.12.30
Lið 2 kl.13.50
Lið 3 kl.15.10

Liðin:

Lið 1
Lið 2
Lið 3
ÁgústÍvarÁrnason BrekiHólmBaldursson ElvarSnærErlendsson
AronOrriAlfreðsson DagurSmáriSigvaldason Eyþór Logi Ásmundsson
BjarkiJóhannsson ErnirElíEllertsson FylkirFannarIngólfsson
BjörgvinMániBjarnason HákonOrriHauksson IngólfurArnarGíslason
BjörnOrriÞórleifsson HjörturFreyrÆvarsson JökullBenónýRagnarsson
ElvarFreyrJónsson JónHaukurSkjóld.Þorsteinsson KristerMániÍvarsson
EysteinnÍsidórÓlafsson JónasSupachaiStefánsson KristóferGunnarBirgisson
GarðarGísliÞórisson MarinóÞorriHauksson LogiGautason
HaraldurMániÓskarsson ÓskarPállValsson LúkasÓlafurKárason
HermannÖrnGeirsson SnæbjörnÞórðarson MarinóBjarniMagnason
KristjánElíJónasson ValurÖrnEllertsson TjörviLeóHelgason
Mikael AronJóhannsson VilhjálmurSigurðsson TristanMániJónsson
SigurðurBrynjarÞórisson ÞórsteinnAtliRagnarsson VignirOtriElvarsson

 

Kveðja Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is