Liðin á móti Í.A. og mæting.

Sæl öll.

Á morgun föstudag 24.06.'16 munu lið A, B og C1 etja kappi við Íþróttafélag Akrenes í tuðrusparki.
Mun þeir leikir vera spilaðir gervigrasvelli K.A. 

A-lið spilar kl.16.00, mæting kl.15.00
B-lið spilar kl.17.30, mæting kl.16.30
C1-lið spilar kl.19.00, mæting kl.18.00

Liðskipan er eftirfarandi:
* = varamenn í öðru liði.

A-lið   B-lið   C-lið
         
Agnar Forberg   Ágúst   Alex *
Arnór Ísak   Alex   Atli R.
Atli Snær   Baldur   Baldur *
Egill Gauti   Birgir   Bjartur Skúla
Einar Bjarni   Einar Ingvars *   Egill Heiðar
Einar Ingvars   Erik   Einar Á.
Gabríel   Gabríel *   Erik *
Haraldur   Gunnar Sölvi   Gunnar Stef.
Máni Freyr   Haraldur *   Haukur
Óli Einars   Kári Gauta.   Hreinn
Örvar Ernir   Kári Hólmg   Jóhann
Ragnar   Oliver   Jósep
Sævaldur   Omar   Mikael
Sveinn   Sævaldur *   Omar *
Viktor smári   Tómas   Tristan
Þorvaldur Daði   Veigar   Veigar *

 

Góðar stundir, Þjálfarar.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is