Leikur á fimmtudag viđ Hött (liđsskipan)

Sćl öll. 

Eftirtaldir leikmenn eru bođađir í leik á fimmtudaginn, 20. júlí í NA-riđli sem fram fer í Fellabć viđ Hött. Brottför frá KA-heimilinu er kl. 12:30 og áćtluđ heimkoma kl. 22:00. Mćting 15 mínútur fyrir brottför. Leikurinn hefst kl. 17:00 og ţví verđa strákarnir ađ vera nestađir/hafa vasapening međ í för fyrir leikinn. Á heimleiđinni munum viđ borđa á Egilstöđum. Strákarnir eru beđnir um ađ koma međ 1000 kr fyrir pítsahlađborđi. Innifaliđ í ţví verđi eru brauđstangir, franskar og gos. Minnum á ađ koma vel klćddir og međ allan búnađ.

Skrifa í athugasemd hvort ađ ykkar strákur komist eđa ekki.

KA

Atli R.
Björgvin Máni
Breki
Gunni Stef.
Elvar Freyr
Erik
Haraldur
Grímur (m)
Eysteinn
Hákon
Ísak Eggerts
Bjartur
Mikki A.
Kári H.
Siggi H.
Sindri
 
 
 

 

Kveđja, Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is