Leikur á fimmtudag við Fjarðabyggð (liðsskipan)

Sæl öll. 

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir í leik á fimmtudaginn, 29. júní í NA-riðli sem fram fer á Neskaupstað við Fjarðabyggð/Leikni/Einherja. Brottför frá KA-heimilinu er kl. 12:00 og áætluð heimkoma kl. 00:00. Mæting 15 mínútur fyrir brottför. Leikurinn hefst kl. 17:00 og því verða strákarnir að vera nestaðir/hafa vasapening með í för fyrir leikinn. Á heimleiðinni munum við borða á Egilstöðum. Þar fáum við tvö tilboð sem strákarnir geta valið um. 1100,- fyrir hamborgara, franskar og gos eða 1000,- fyrir samloku, franskar og gos. Minnum á að koma vel klæddir og með allan búnað.

Mikilvægt að hafa samband tímanlega ef ykkar strákur kemst ekki.

KA

Atli R.
Björgvin Máni
Breki
Danni
Elvar Freyr
Erik
Haraldur
Haukur (m)
Hilmar (m)
Hákon
Ísak Eggerts
Garðar
Mikki A.
Mikki G.
Siggi B.
Siggi H.
Sindri
 
 

 

Kveðja, Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is