Leikirnir um helgina

Um helgina munu fjögur liđ frá okkur spila leiki viđ Val og Víking. Hvert liđ spilar ţví einn leik á laugardag og annan á sunnudag. Viđ munum setja inn liđin viđ brottför á  laugardagsmorgun.

Laugardagur frá 14:00 - 18:00

- Leikir viđ Val á Vodafone vellinum (utandyra, vel klćddir).

Sunnudagur frá 10:00 -14:00

- Leikir viđ Víking á Víkingsvellinum (utandyra, vel klćddir)

 Fararstjórar:

Bjarni Guđmundsson s: 669-9009

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir s: 847-7488

Ingólfur Kr Ásgeirsson s: 861-2899

Ţar sem einn farastjóri forfallađist ţá vantar einn. Endilega látiđ vita hvort ađ ţiđ hafiđ tök á ađ fara í ţessa ferđ međ strákunum.

 

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is