Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikirnir um helgina
28.04.2017
Um helgina munu fjögur liđ frá okkur spila leiki viđ Val og Víking. Hvert liđ spilar ţví einn leik á laugardag og annan á sunnudag. Viđ munum setja inn liđin viđ brottför á laugardagsmorgun.
Laugardagur frá 14:00 - 18:00
- Leikir viđ Val á Vodafone vellinum (utandyra, vel klćddir).
Sunnudagur frá 10:00 -14:00
- Leikir viđ Víking á Víkingsvellinum (utandyra, vel klćddir)
Fararstjórar:
Bjarni Guđmundsson s: 669-9009
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir s: 847-7488
Ingólfur Kr Ásgeirsson s: 861-2899
Ţar sem einn farastjóri forfallađist ţá vantar einn. Endilega látiđ vita hvort ađ ţiđ hafiđ tök á ađ fara í ţessa ferđ međ strákunum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA