Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Lokaleikir um helgina
Áður en farið er yfir dagskrá helgarinnar þá er vert að minna á æfingu á morgun kl. 15:00 hjá þeim sem ekki spila í B liði. Annars hvetjum við alla leikmenn flokksins að styðja við bakið á hvor öðrum yfir helgina og njóta þess að vera í þeirri stöðu sem við erum í.
Hóparnir um helgina
A lið
Arnór (m) |
Biggi B. |
Ingólfur |
Kolbeinn |
Freyr |
Hlynur |
Eyþór |
Björn Helgi |
Ottó |
Þorsteinn Þ. |
Þorsteinn Á. |
Kristófer |
Björn Rúnar |
Aron |
Atli Ásgeirs |
Hafsteinn |
B lið
Jón Þorri |
Björn R |
Hafsteinn |
Atli Ásg |
Róbert |
Aron |
Egill G. |
Viktor |
Máni |
Egill Bjarni |
Örvar |
Óli Einars |
Davíð |
Mikael Matt. |
Gunnar Sölvi |
Atli Snær |
Sveinn |
Leikir helgarinnar
Allir leikir B liðsins fara fram á gervigrasinu hjá okkur en úrslitaleikurinn hjá A liðinu er á Akureyrarvelli á sunnudag.
Föstudagur (KA völlur)
B-lið
KA - Breiðablik3 kl. 17:00 (mæting kl.16:00)
Laugardagur (KA völlur)
B-lið
KA - ÍA kl. 11:00 (mæting 08:30 í morgunmat + göngutúr- verðum saman fram að leik)
Sunnudagur
B- lið
KA - Breiðablik kl. 11:20 (mæting 08:30 í morgunmat + göngutúr- verðum saman fram að leik)
A lið (Akureyrarvöllur)
KA - Fjölnir kl. 15:00 (mæting kl. 14:00)
Bæði lið mæta saman í morgunmat kl. 08:30 á sunnudag.
* Staðsetning á morgunmat er í vinnslu (birtist hér við fyrsta tækifæri)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA