Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir laugardagsins 20.mai og liðsskipan.
19.05.2017
Sæl öll.
Á morgun (lau.20.mai) munu drengirnir spila fyrstu Íslandsmótsleikina í sumar við Fram.
Spilað verður á bæði á gervigrasinu og grasinu á KA-svæðinu.
KA- A spilar kl.14.00 (gervigras)
KA- B spilar kl.15.30 (gras)
KA- C1 spilar kl.17.00 (gras)
KA- C2 spilar kl.18.30 (gervigras)
Mæting hjá strákunum er 50 mín fyrir leik.
Liðsskipan.
Þeir strákar sem eru stjörnumerktir hér fyrir neðan, spila með tveim liðum (á bekk i einu og byrja í næsta leik). Væri gott ef þeir séu nestaðir.
KA-A |
|
KA-B |
|
KA-C1 |
|
KA-C2 |
| Einar Ari (m) | Hilmar (m) | Haukur (m) | Rajko (m) | |||
| Ágúst | Atli R. | Aron Alfreðs | Aðalbjörn | |||
| Alex | Björgvin Máni | Bjartur S. | Ernir | |||
| Birgir | Elvar Freyr | Breki | Gotti | |||
| Einar Ingvars | Erik | Dagur | Gunnar | |||
| Gulli | Hákon | Danni | Hannes | |||
| Gunni Stef. | Mikael Aron | Eysteinn | Hjálmar | |||
| Jóhann | Mikael Guðm. | Garðar | Ísak Sv. | |||
| Kári G. | Siggi B. | Heiðmar | Jón Kj. | |||
| Kári H. | Siggi H. | Helgi Hrafn | Kristján (m) | |||
| Tómas | Sindri | Ísak Eggerts. | Mikki Gests. | |||
| Egill H. | Baldur | Atli Jó (m) | Óttar | |||
| Hreinn | Haraldur | Einar Árni | Steinar K. | |||
| Björgvin Máni* | Aron Alfreðs* | Ernir* | Steinar L. | |||
| Mikael Guðm. * | Bjartur S.* | Óskar* | Tristan | |||
| Sindri* | Eysteinn* | Þórsteinn* | Valur | |||
| Þórsteinn |
Kveðja, Þjalfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
