Leikir laugardagsins 20.mai og liðsskipan.

Sæl öll.

Á morgun (lau.20.mai) munu drengirnir spila fyrstu Íslandsmótsleikina í sumar við Fram.
Spilað verður á bæði á gervigrasinu og grasinu á KA-svæðinu.

KA- A spilar kl.14.00 (gervigras)
KA- B spilar kl.15.30 (gras)
KA- C1 spilar kl.17.00 (gras)
KA- C2 spilar kl.18.30 (gervigras)

Mæting hjá strákunum er 50 mín fyrir leik.

Liðsskipan.
Þeir strákar sem eru stjörnumerktir hér fyrir neðan, spila með tveim liðum (á bekk i einu og byrja í næsta leik). Væri gott ef þeir séu nestaðir.

KA-A

 

KA-B

 

KA-C1

 

KA-C2

             
             
Einar Ari (m)   Hilmar (m)   Haukur (m)   Rajko (m)
Ágúst   Atli R.   Aron Alfreðs   Aðalbjörn
Alex   Björgvin Máni   Bjartur S.   Ernir
Birgir   Elvar Freyr   Breki   Gotti
Einar Ingvars   Erik   Dagur   Gunnar
Gulli   Hákon   Danni   Hannes
Gunni Stef.   Mikael Aron   Eysteinn   Hjálmar
Jóhann   Mikael Guðm.   Garðar   Ísak Sv.
Kári G.   Siggi B.   Heiðmar   Jón Kj.
Kári H.   Siggi H.   Helgi Hrafn   Kristján (m)
Tómas   Sindri   Ísak Eggerts.   Mikki Gests.
Egill H.   Baldur   Atli Jó (m)   Óttar
Hreinn   Haraldur   Einar Árni   Steinar K.
Björgvin Máni*   Aron Alfreðs*   Ernir*   Steinar L.
Mikael Guðm. *   Bjartur S.*   Óskar*   Tristan
Sindri*   Eysteinn*   Þórsteinn*   Valur
            Þórsteinn

 

Kveðja, Þjalfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is