Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir hjá öllum hópum í vikunni.
18.03.2018
Sćl öll.
Í vikunni munu allir keppnishópar spila einn innanfélags leik.
Á mánudaginn 19.03.´18 mun hópur 1 spila kl.17.00 á KA-vellinum, mćttir og tilbúnir kl.16.15.
Svo á miđvikudaginn 21.03.´18 munu hópar 2 og hópur 3 spila á KA-vellinum.
Hópur 3 spilar kl.16.00, mćttir og tilbúnir kl.15.15.
Hópur 2 spilar kl.17.00, mćttir og tilbúnir kl.16.15. Strákarnir eiga ađ koma ađ varamannaskýlinu og hitta ţjálfarana ţar.
Keppnishópur 1 er í fríi á miđvikudag frá ćfingu.
Keppnishóparnir:
Hópur 1 | Hópur 2 | Hópur 3 | ||
Aron Orri Alfređsson | Ágúst Ívar Árnason | Eyţór Logi Ásmundsson | ||
Björgvin Máni Bjarnason | Breki Hólm Baldursson | Fylkir Fannar Ingólfsson | ||
Björn Orri Ţórleifsson | Dagur Smári Sigvaldason | Gabríel Arnar Guđnason | ||
Elvar Freyr Jónsson | Elvar Snćr Erlendsson | Ingólfur Arnar Gíslason | ||
Eysteinn Ísidór Ólafsson | Ernir Elí Ellertsson | Ísak Páll Pálsson | ||
Garđar Gísli Ţórisson | Hákon Orri Hauksson | Jökull Benóný Ragnarsson | ||
Hákon Atli Ađalsteinsson | Hermann Örn Geirsson | Kenneth | ||
Haraldur Máni Óskarsson | Hjörtur Freyr Ćvarsson | Kieran Logi | ||
Ísak Óli Eggertsson | Ísak Svavarsson | Krister Máni Ívarsson | ||
Marinó Ţorri Hauksson | Jóhannes Geir Gestsson | Logi Gautason | ||
Mikael Aron Jóhannsson | Jón Haukur Skjóld. Ţorsteinsson | Lúkas Ólafur Kárason | ||
Rajko Rajkovic | Kristján Elí Jónasson | Marinó Bjarni Magnason | ||
Sigurđur Brynjar Ţórisson | Kristófer Gunnar Birgisson | Skarphéđinn Ívar Einarsson | ||
Sigurđur Hrafn Ingólfsson | Óskar Páll Valsson | Snćbjörn Ţórđarson | ||
Tristan Máni Jónsson | Tjörvi Leó Helgason | |||
Valur Örn Ellertsson | Vignir Otri Elvarsson | |||
Ţórsteinn Atli Ragnarsson | Vilhjálmur Sigurđsson |
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA