Laugardagur breytist í sunnudag.

Sæl, Öll.

Vegna Stefnumóts 3.fl.kk. í Boganum þessa helgi breytist æfingatími helgarinnar frá laugardegi yfir á sunnudag.

Engin æfing á laugardag 10.02.´18.

Æfing kl.10.00 á sunnudag 11.02.´18 uppá KA-velli (ekki Boganum).
Ef það viðrar vel þá gætum við lengt í æfingunni ef engin er á eftir okkur á vellinum.

Kveðja, þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is