Könnun - Æfingaferð suður 1. - 2. apríl

Erfiðlega hefur gengið að finna tíma fyrir æfingaferðina suður vegna ferminga, handboltaferða og móta í Reykjavík. Okkur langar að kanna hug ykkar fyrir ferð miðvikudaginn 1. - 2. apríl (skírdag). Við myndum leggja snemma af stað til að ná leikjum fyrri daginn og svo aftur heim eftir leiki skírdagsins.

Vinsamlegast skrifið í athugasemd hvernig ykkur líst á og hvort þið komist á þessum tíma.

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is