Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Horft saman á bikarúrslitin í FA-cup
4. og 5. flokkur drengja ætla að horfa saman á úrslitaleikinn í enska bikarnum í Keiluhöllinni.
Mæting er kl. 15:45 í Keiluhöllina með 700 kr. Innifalið í því er að horfa á leikinn, hamborgari og gos. Leikurinn er búinn rétt fyrir kl. 18:00.
Leikurinn er Arsenal gegn Hull City en allt getur gerst í bikarnum eins og sást í fyrra þegar a Wigan vann Man City í úrslitaleik.
Sala í Arsenalskólann verður einnig á svæðinu sem og á www.ka-sport.is/arsenal. Verð í skólann er 23.000 kr og fá strákarnir sem skrá sig 3.000 kr inn á reikning flokksins sem fer upp í ferðakostnað í sumar.
Einnig minnum við á að ef þið fáið einhvern einstakling utan KA til að skrá sig í skólann þá fáið þið 5000 kr að auki upp í ferðakostnað. Það er því hægt að fá góðan ferðasjóð með að fá einhverja ættingja eða vini utan KA til að koma í skólann.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA