Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Helstu punktar frá foreldrafundinum 12.05.2015
Eftirfarandi var ţađ helsta sem bar á góma á fundinum.
Ţađ gleymdist ađ ţakka ţjálfurunum fyrir ţeirra störf í vetur en ţađ gerist hér međ. Takk Egill og Steini.
Dagskrá fundarins hljóđađi svo:
1.Ţjálfarar:
1.1 Ţátttaka í mótum.
1.2 Fariđ yfir leiki sumarsins.
1.3 Hvenćr og hvert verđur fariđ.
1.4 Ćfingatímar í sumar.
1.5 Spurningar og svör.
2.Foreldraráđ:
2.1 Nýju búningarnir og umgengni um ţá.
2.2 Mönnun fararstjóra.
2.3 Undirbúningur ferđa, redda mat, gistingu o.s.frv.
2.4 Fjárhagsstađa iđkenda eftir síđustu fjáröflun lögđ fram.
2.5 Frekari fjáraflanir.
2.6 Önnur mál.
1.1 Ţátttaka í mótum.
Eina mótiđ í sumar fyrir utan Íslandsmótiđ sem tekiđ verđur ţátt í er Coca Cola og Domino's mót Ţórs í 4. flokki karla og kvenna. Mótiđ fer fram á Ţórssvćđinu 17.-19. júlí í sumar. Sjá auglýsingu um mótiđ hér.
1.2 Fariđ yfir leiki sumarsins.
Samkvćmt heimasíđu KSÍ spilar A-liđiđ 10 leiki, B-liđiđ 11 og C-liđiđ 9 leiki í sumar. Mögulega geta veriđ villur á heimasíđunni en ţađ er um ađ gera ađ skođa hana reglulega til ađ fylgjast međ ţví hún á örugglega eftir ađ breytast eitthvađ. T.d. ţarf ađ fćra leikina sem settir eru á 18-19 júlí ţví ţađ er sama helgi og Coca Cola mót Ţórs.
Smelliđ hér til ađ skođa KSÍ-síđuna
Hér má sjá auglýsingu fyrir Coca Cola mót Ţórs
1.3 Hvenćr og hvert verđur fariđ.
Viđ ţurfum ađ fara 3 ferđir suđur í sumar á eftirfarandi dagsetningum. Ferđin 18-19 júlí á eftir ađ breytast vegna Coca Cola mótsins.
- Ferđ 1. 13-14 júní
- Lau. 13. jún Kaplakrikavöllur. FH Hafnarfirđi
- Sun. 14. jún Samsung völlurinn. Stjarnan Garđabć
- Ferđ 2. 18-19 júlí
- Lau. 18. júl Víkingsvöllur Víkingur Reykjavík
- Sun. 19. júl Fylkisvöllur Fylkir Reykjavík
- Ferđ 3.
- Lau. 29. Ágúst Iđavellir Keflavík
1.4 Ćfingatímar í sumar.
Ţjálfararnir Egill og Steini eru báđir ađ vinna fulla vinnu svo ţeir eru ekki lausir til ađ ţjálfa fyrr en seinnipartinn. Ţeir eru ađ vonast til ađ fá tíma frá 16:30 – 17:45 mánudaga til föstudaga
2.1 Nýju búningarnir og umgengni um ţá.
Bent var á ađ nýju búningarnir líti út fyrir ađ vera ekki eins sterkir og ţeir eldri, ţví ţarf ađ fara sparlega međ ţá. Heyrđist ađ gert sé ráđ fyrir ađ ţeir endist í a.m.k. 2 ár. Ekki er nein brók í buxunum svo undirbuxur eru nauđsynlegar.
2.2 Mönnun fararstjóra.
Hćgt er ađ skrá sig sem fararstjóra í ferđirnar suđur í sumar međ ţví ađ setja inn athugasemd viđ ţessa frétt.
- Ferđ 1. 13-14 júní
- Lau. 13. jún Kaplakrikavöllur. FH Hafnarfirđi
- Sun. 14. jún Samsung völlurinn. Stjarnan Garđabć
Fararstjóri 1: Jón Ingvi Árnason (Freyr)
Fararstjori 2:________________________
- Ferđ 2. (18-19 júlí) Ný dagsetning vćntanleg
- Lau. 18. Júl Víkingsvöllur. Víkingur Reykjavík
- Sun. 19. Júl Fylkisvöllur. Fylkir Reykjavík
Fararstjóri 1:________________________
Fararstjori 2:________________________
- Ferđ 3.
- Lau. 29. Ágú Iđavellir. Keflavík
Fararstjóri 1:________________________
Fararstjori 2:________________________
2.3. Undirbúningur ferđa, redda mat, gistingu o.s.frv.
Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa međ undirbúning keppnisferđa um leiđ og dagsetningar liggja fyrir.
Reynt verđur ađ gefa upp kostnađ viđ hverja ferđ eins tímanlega og kostur er.
Ţeir sem ekki eiga nóg í sjóđi greiđa gjaldkera um leiđ og mćtt er í rútuna. Sé ekki hćgt ađ greiđa viđ brottför ţarf ađ rćđa ţađ viđ gjaldkera.
Viđ undirbúning keppnisferđa ţarf ađ redda ýmsu sem foreldrar mega gjarnan taka ţátt í. Foreldraráđ á reynslutölur (magn) frá fyrri árum:
Vífilfelli Drykkir
MS Ostur, súrmjólk og mjólk
Bónus Brauđ, skinka, morgunkorn
Foreldraráđ + foreldrar Redda gistingu
Foreldraráđ + foreldrar Bóka rútu
Foreldraráđ + foreldrar Panta mat fyrir suđur og heimferđ
Foreldraráđ + foreldrar Afţreying (góđar hugmyndir vel ţegnar)
2.4 Fjárhagsstađa iđkenda eftir síđustu fjáröflun lögđ fram.
Hćgt er ađ fá uppgefna stöđu međ ţví ađ hafa samband viđ gjaldkera.
Jón Helgi fyrir árgang 2001 jhp@rviv.is
Jón Hrannar fyrir árgang 2002 jone@arcticm.is
2.5 Frekari fjáraflanir.
Harđfisksfjáröflunin gekk sćmilega og enn er hćgt ađ fá einhverja poka ef einhver hefur áhuga. Eins eiga einhverjir eftir ađ borga.
Nćstu fjáraflanir verđur ađ greiđa fyrirfram áđur en varan er afhent.
Viđ ćtlum ađ selja ís núna í maí og síđan hamborgara í júní og síđan mögulega dósasöfnun viđ hentugt tćkifćri.
Ásdís Birgis ćtlar ađ kanna hvort hćgt er ađ fá vinnu viđ töskuburđ á hótelum bćjarins eins og Icelandair Hotels hafa veriđ ađ bjóđa upp á og einhverjir flokkar hafa notiđ góđs af. Á ţetta viđ ţegar rúturnar eru ađ koma heim á hótel á kvöldin.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA